Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2020 10:05 Frá Auckland á Nýja-Sjálandi. Getty Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Sky News segir frá því að öldrunarheimili hafi verið lokað eftir að íbúar þar sýndu einkenni þess að vera með Covid-19. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir að tímabundnum aðgerðum verði komið á í Auckland til að heilbrigðisyfirvöld geti metið stöðuna. „Við biðjum fólk í Auckland að halda kyrru fyrir heima til að stöðva útbreiðsluna. Hegðaðu þér eins og þú sért með Covid, og eins og annað fólk í kringum þig sé með Covid.“ Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar. Eru skráð smit þar nú 1.570 frá upphafi faraldursins og dauðsföllin 22. Þau tímamót urðu í morgun að fjöldi skráðra kórónuveirusmita í heiminum fór yfir 20 milljónir. Talið er að raunverulegur fjöldi sé þú miklu hærri, meðal annars vegna takmarkaðrar skimunar víða og sömuleiðis að allt að 40 prósent sýktra sýni engin einkenni. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. 9. ágúst 2020 16:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Sky News segir frá því að öldrunarheimili hafi verið lokað eftir að íbúar þar sýndu einkenni þess að vera með Covid-19. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir að tímabundnum aðgerðum verði komið á í Auckland til að heilbrigðisyfirvöld geti metið stöðuna. „Við biðjum fólk í Auckland að halda kyrru fyrir heima til að stöðva útbreiðsluna. Hegðaðu þér eins og þú sért með Covid, og eins og annað fólk í kringum þig sé með Covid.“ Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar. Eru skráð smit þar nú 1.570 frá upphafi faraldursins og dauðsföllin 22. Þau tímamót urðu í morgun að fjöldi skráðra kórónuveirusmita í heiminum fór yfir 20 milljónir. Talið er að raunverulegur fjöldi sé þú miklu hærri, meðal annars vegna takmarkaðrar skimunar víða og sömuleiðis að allt að 40 prósent sýktra sýni engin einkenni.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. 9. ágúst 2020 16:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. 9. ágúst 2020 16:08