Xbox Series X í hillur í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 19:43 Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020 Leikjavísir Microsoft Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020
Leikjavísir Microsoft Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira