Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 09:00 Leikmenn FH og Sjtörnunnar eiga að spila á föstudagskvöld og mánudagskvöld eins og planið er núna í Pepsi Max deild karla. Vísir/Daníel Þór Sjö leikir í Pepsi Max deild karla eru áætlaðir á fyrstu fjórum dögunum eftir að má spila fótbolta á ný á Íslandi. Knattspyrnusamband Íslands gaf það formlega út í gær að stefnt væri á það að hefja leik á Íslandsmótinu á ný á föstudaginn en þá eru tvær vikur síðan allt var sett í frost vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta hlé þýddi meðal annars að það þurfti að fresta tveimur heilum umferðum í Pepsi Max deild karla, umferðum tíu og ellefu. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands er búin að endurraða leikjum í tólftu umferð Pepsi Max deildar karla og ætlar ekki að færa færðan leik KR og Stjörnunnar úr fjórðu umferð. Þetta þýðir að fyrstu fjóra dagana eftir að íslenski fótboltinn fær grænt ljós þá munu vera spilaðir sjö leikir á fjórum dögum og tvö liðana munu spila tvisvar á 72 klukkutímum. Liðin sem spila tvisvar eru lið FH og Stjörnunnar. Frestaður innbyrðis leikur þeirra á að fara fram á mánudaginn en fyrst spila þau bæði leiki á föstudaginn. FH heimsækir þá KR í Vesturbæinn en Stjarnan tekur á móti Gróttu. Mjög harðar sóttvarnarreglur verða í gildi á þessum leikjum og þá fara þessir leikir væntanlega fram fyrir luktum dyrum. Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Sjö leikir í Pepsi Max deild karla eru áætlaðir á fyrstu fjórum dögunum eftir að má spila fótbolta á ný á Íslandi. Knattspyrnusamband Íslands gaf það formlega út í gær að stefnt væri á það að hefja leik á Íslandsmótinu á ný á föstudaginn en þá eru tvær vikur síðan allt var sett í frost vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta hlé þýddi meðal annars að það þurfti að fresta tveimur heilum umferðum í Pepsi Max deild karla, umferðum tíu og ellefu. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands er búin að endurraða leikjum í tólftu umferð Pepsi Max deildar karla og ætlar ekki að færa færðan leik KR og Stjörnunnar úr fjórðu umferð. Þetta þýðir að fyrstu fjóra dagana eftir að íslenski fótboltinn fær grænt ljós þá munu vera spilaðir sjö leikir á fjórum dögum og tvö liðana munu spila tvisvar á 72 klukkutímum. Liðin sem spila tvisvar eru lið FH og Stjörnunnar. Frestaður innbyrðis leikur þeirra á að fara fram á mánudaginn en fyrst spila þau bæði leiki á föstudaginn. FH heimsækir þá KR í Vesturbæinn en Stjarnan tekur á móti Gróttu. Mjög harðar sóttvarnarreglur verða í gildi á þessum leikjum og þá fara þessir leikir væntanlega fram fyrir luktum dyrum. Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan
Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira