Framlengir reglur um takmarkanir um tólf daga Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2020 07:53 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja--Sjálands, kveðst vonast til að búið verði að rekja og einangra nýju smitin í landinu á næstu dögum. EPA Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. BBC segir frá því að alls séu fjögur viðbúnaðarstig á Nýja-Sjálandi og hafi þriðja viðbúnaðarstig verið við lýði í stórborginni Auckland frá því á miðvikudag. Annars stigs viðbúnaður er í gildi í öðrum hlutum landsins. Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið vel í baráttunni við veiruna og vakti það því athygli þegar smit greindist í landinu fyrr í vikunni eftir 102 daga án smits. Rakning uppruna þessara nýju smita stendur enn yfir. Ardern sagði viðbrögðin nú vera í takti við rótgróna nálgun Ný-Sjálendinga að bregðast fljótt við aðstæðum og með afgerandi hætti. Sagðist hún fullviss um að að tólf dögum liðnum verði búið að rekja og einangra tilfellin og hægt að lækka viðbúnaðarstigið í Auckland á ný. Öll tilvikin 29 tengjast smitklasa í Auckland og segir Ardern nú 38 manns vera í sóttkví vegna smitanna. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. BBC segir frá því að alls séu fjögur viðbúnaðarstig á Nýja-Sjálandi og hafi þriðja viðbúnaðarstig verið við lýði í stórborginni Auckland frá því á miðvikudag. Annars stigs viðbúnaður er í gildi í öðrum hlutum landsins. Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið vel í baráttunni við veiruna og vakti það því athygli þegar smit greindist í landinu fyrr í vikunni eftir 102 daga án smits. Rakning uppruna þessara nýju smita stendur enn yfir. Ardern sagði viðbrögðin nú vera í takti við rótgróna nálgun Ný-Sjálendinga að bregðast fljótt við aðstæðum og með afgerandi hætti. Sagðist hún fullviss um að að tólf dögum liðnum verði búið að rekja og einangra tilfellin og hægt að lækka viðbúnaðarstigið í Auckland á ný. Öll tilvikin 29 tengjast smitklasa í Auckland og segir Ardern nú 38 manns vera í sóttkví vegna smitanna.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50
Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05