Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2020 10:28 Silvio Horta fæddist í Miami fyrir 45 árum. Getty Skapari bandarísku sjónvarpsþáttanna Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Umboðsmaður Horta staðfestir þetta í samtali við bandaríska fjölmiðla. Leikkonan America Ferrera, sem fór með hlutverk Betty í þáttunum, segist vera í áfalli og miður sín vegna fregnanna af láti handritshöfundarins og framleiðandans. Hann fannst látinn í Miami í gær. Alls voru gerðar fjórar þáttaraðir af Ugly Betty á árunum 2006 til 2010, en þeir byggðu á kólumbísku þáttunum Yo soy Betty, la fea. Þættirnir fjölluðu um hina barnslegu Betty Suarez, mexíkósk-bandarískri blaðakonu sem tekur við starfi hjá tískutímariti í New York. Ferrera vann bæði til Golden Globe og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Hinn kúbansk-bandaríski Silvio Horta fæddist í Miami og stundaði kvikmyndanám í New York. Hann sló í gegn árið 1998 fyrir handrit sitt að hryllingsmyndinni Urban Legend. View this post on Instagram I’m stunned and heartbroken to hear the devastating news of Ugly Betty creator, Silvio Horta’s death. His talent and creativity brought me and so many others such joy & light. I’m thinking of his family and loved ones who must be in so much pain right now- and of the whole Ugly Betty family who feel this loss so deeply. A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jan 7, 2020 at 4:54pm PST Andlát Bandaríkin Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Skapari bandarísku sjónvarpsþáttanna Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Umboðsmaður Horta staðfestir þetta í samtali við bandaríska fjölmiðla. Leikkonan America Ferrera, sem fór með hlutverk Betty í þáttunum, segist vera í áfalli og miður sín vegna fregnanna af láti handritshöfundarins og framleiðandans. Hann fannst látinn í Miami í gær. Alls voru gerðar fjórar þáttaraðir af Ugly Betty á árunum 2006 til 2010, en þeir byggðu á kólumbísku þáttunum Yo soy Betty, la fea. Þættirnir fjölluðu um hina barnslegu Betty Suarez, mexíkósk-bandarískri blaðakonu sem tekur við starfi hjá tískutímariti í New York. Ferrera vann bæði til Golden Globe og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Hinn kúbansk-bandaríski Silvio Horta fæddist í Miami og stundaði kvikmyndanám í New York. Hann sló í gegn árið 1998 fyrir handrit sitt að hryllingsmyndinni Urban Legend. View this post on Instagram I’m stunned and heartbroken to hear the devastating news of Ugly Betty creator, Silvio Horta’s death. His talent and creativity brought me and so many others such joy & light. I’m thinking of his family and loved ones who must be in so much pain right now- and of the whole Ugly Betty family who feel this loss so deeply. A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jan 7, 2020 at 4:54pm PST
Andlát Bandaríkin Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein