Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 11:30 Sif Atladóttir með dóttur sinni Sólveigu eftir leik í úrslitakeppni EM 2017. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST EM 2021 í Englandi Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST
EM 2021 í Englandi Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira