Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2020 19:30 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala segir að margítrekað hafi verið bent á vanda bráðadeildar. vísir/egill Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira