Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Andri Eysteinsson skrifar 4. janúar 2020 15:25 Hluti leikaraliðsins ásamt höfundinum Steven Knight. Getty/Anthony Harvey Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein