Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 13:42 42 listamenn hlutu styrk að þessu sinni. Mynd/Stöð 2 og Bylgjan Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það hefur verið einstök gróska í íslenskri tónlist í langan tíma en á síðustu mánuðum í miðjum faraldri hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hæfileikum og krafti íslensks tónlistarfólks,” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum miðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Einn hluti þeirrar vegferðar var stofnun Íslensku Bylgjunnar í vor sem leikur eingöngu íslenska tónlist. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi.” segir Þórhallur að lokum. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: Agent Fresco Agnar Már Magnússon Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Auður Axel Flóvent Árstíðir Ásbjörg Jónsdóttir Ásta Kristín Pjetursdóttir BSÍ Cyber Daníel Ágúst Haraldsson Einar Scheving Einar Hrafn Stefánsson Elín Ey Elísabet Eyþórsdóttir Friðrik Róbertsson Guðmundur Jónsson Gunnar Andreas Kristinsson Hafsteinn Þórólfsson Haukur Þór Harðarsson Helgi Sæmundur Hildur Vala Einarsdóttir Inga Weishappel Kristinn Arnar Sigurðsson Lára Rúnarsdóttir María Magnúsdóttir Móses Hightower Ragnheiður Gröndal Regína Ósk Óskarsdóttir Sigurður Flosason Sigurlaug Gísladóttir Silja Rós Ragnarsdóttir Soffía Björg Óðinsdóttir Sóley Stefánsdóttir Stefán Hilmarsson Svala Björgvinsdóttir Una Torfadóttir Valdimar Guðmundsson Veronica Jacques Warmland Zoe Ruth Erwin Þórarinn Guðnason Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það hefur verið einstök gróska í íslenskri tónlist í langan tíma en á síðustu mánuðum í miðjum faraldri hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hæfileikum og krafti íslensks tónlistarfólks,” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum miðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Einn hluti þeirrar vegferðar var stofnun Íslensku Bylgjunnar í vor sem leikur eingöngu íslenska tónlist. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi.” segir Þórhallur að lokum. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: Agent Fresco Agnar Már Magnússon Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Auður Axel Flóvent Árstíðir Ásbjörg Jónsdóttir Ásta Kristín Pjetursdóttir BSÍ Cyber Daníel Ágúst Haraldsson Einar Scheving Einar Hrafn Stefánsson Elín Ey Elísabet Eyþórsdóttir Friðrik Róbertsson Guðmundur Jónsson Gunnar Andreas Kristinsson Hafsteinn Þórólfsson Haukur Þór Harðarsson Helgi Sæmundur Hildur Vala Einarsdóttir Inga Weishappel Kristinn Arnar Sigurðsson Lára Rúnarsdóttir María Magnúsdóttir Móses Hightower Ragnheiður Gröndal Regína Ósk Óskarsdóttir Sigurður Flosason Sigurlaug Gísladóttir Silja Rós Ragnarsdóttir Soffía Björg Óðinsdóttir Sóley Stefánsdóttir Stefán Hilmarsson Svala Björgvinsdóttir Una Torfadóttir Valdimar Guðmundsson Veronica Jacques Warmland Zoe Ruth Erwin Þórarinn Guðnason
Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira