Dönsku stuðningsmennirnir reyna að selja Íslendingum miðana sína á milliriðilinn Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 17. janúar 2020 09:30 Það er spurning hvort að þessir tveir hressu stuðningsmenn Dana hafi keypt miða á millirðilinn og séu nú að reyna koma þeim frá sér. vísir/epa Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta. Þúsundir Dana höfðu fyrir mótið keypt miða á milliriðil tvö sem fer fram í Malmö en upp úr riðli Dana fóru Íslendingar og Ungverjar. Danirnir sátu eftir með sárt ennið. Bæði TV 2 Sport og DR fjalla um það að margir Danir hafi átt miða á milliriðilinn en í frétt fyrrnefnda miðilsins segir að allt að tuttugu þúsund Danir höfðu tryggt sér miða á einn eða fleiri leiki í milliriðlinum. Tusinder af danske fans hænger på billetter til EM-kampe https://t.co/WmdRvKWBcm— Kim Nordenstrand (@KNordenstrand) January 16, 2020 Margar auglýsingar voru komarn inn á sölusíðuna Den Blå Avis en síðan svipar til síðna eins og Bland hér á Íslandi. Þar er selt allt milli himins og jarðar. Það er ekki bara á dönskum síðum sem Danirnir reyna að komast af með miðanna því á Facebook-síðunni, Íslendingar í Kaupmannahöfn, má sjá margar auglýsingar. Þar reyna Danirnir að koma miðunum til Íslendinganna sem eru komnir áfram og enda sölupóstarnir yfirleitt á sömu kveðjunni: „Til hamingju Ísland.“Danske fans forsøger at sælge deres billetter efter EM-fiasko Den sensationelle EM-exit har fået flere danske fans til at sætte deres allerede købte billetter til mellemrunden til salg. https://t.co/6KstjDK5aZ— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Ísland spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðlinum er liðið mætir Slóveníu klukkan 15.00. Það verður spennandi að sjá hvernig mætingin verður á pallanna en eitt er víst; heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00