Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 16:00 Kári ræðir við fjölmiðladeild KSÍ eftir leikinn. mynd/skjáskot Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30