Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 18:00 Eni Aluko í leik með Juventus. vísir/getty Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk. Bretland England Enski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk.
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira