Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 20:30 Ó, þetta lið, þetta lið. Sjáið gleðina í þessu frábæra liði okkar eftir leik. vísir/epa Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. Það er mikið búið að hamra á því að íslenska liðið hefur misst hausinn á síðustu tveimur Evrópumótum eftir að hafa byrjað mótið með stæl. Það skal viðurkennast að spennuhnúturinn í maganum fyrir leik var mikill. Það reyndust vera óþarfa áhyggjur. Þessir töffarar í liðinu eru með þetta allt á hreinu.Mikill andlegur styrkur Gummi skipti um hornamenn en annars var liðið það sama og síðast. Það sást strax að menn voru vel einbeittir. Það skilaði sér því staðan var orðin 5-1 eftir átta mínútur. Strákarnir litu aldrei til baka eftir það. Þeir gáfu örsjaldan eftir en þá bara í stuttan tíma. Andlegi styrkurinn var mikill og hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei. Varnarleikurinn var algjört auknakonfekt. Menn með áhuga á varnarleik fengu fyrir allan peninginn. Landsliðsþjálfarinn fékk gæsahúð og hugur minn reikaði til Peking 2008. Grimmdin, einbeitingin, aginn, vinnslan, fótavinnan og hjálparvörnin. Þetta jaðraði við að vera erótískt á köflum. Stórkostlegt á að horfa. Þar fyrir aftan var Björgvin Páll eins og við þekkjum hann best. Þvílík vörn. Elvar Örn og Alexander voru ekkert minna en stórkostlegr í vörninni í kvöld.vísir/epa Þaggað niður í Koksharov og Wilbek Þjálfari Rússa, Eduard Kosharov, talaði um að það væru bara 2-3 alvöru menn í íslenska liðinu en hinir farþegar. Sá fékk það í andlitið enda var ekki sjón að sjá svipinn á honum á blaðamannafundi eftir leik. Sá var steinrunninn. Ég gat ekki annað en glott er ég labbaði inn og sá hann. Átta leikmenn skoruðu í leiknum og það ótrúlega er að Aron Pálmarsson komst ekki á blað. Skipti engu. Það voru allir til í að stíga upp. Aron var reyndar enginn farþegi enda með tíu stoðsendingar. Hrokagikkurinn Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana sem gróf undan Guðmundi á ÓL í Ríó, var stútfullur af hroka enn eina ferðina eftir sigur Íslands á Danmörku og sagði að íslenska liðið myndi ekki spila svona vel aftur á mótinu. Það þarf einhver að fara að segja honum að „hold kjeft“. Kórinn í klettunum. Íslensku stuðningsmennirnir áttu stórleik í kvöld rétt eins og strákarnir okkar.vísir/epa Fullkomið kvöld Þetta var í rauninni fullkomið kvöld hjá strákunum okkar. Stórsigur og það var hægt að rúlla á öllu liðinu og allir gripu tækifærið báðum höndum. Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var sé eini sem spilaði ekki sekúndu. Aron og Alexander fengu að hvíla í um 20 mínútur sem er mikilvægt upp á framhaldið. Hornamennirnir Bjarki Már og Sigvaldi voru báðir frábærir. Mörk Sigvalda einkar glæsileg og mikil gæði í þessum drengjum. Liðið er vel mannað í hornunum.Þvílíkur liðsandi Viktor Gísli var æðislegur þær tíu mínútur sem hann spilaði, Viggó átti lygilegu innkomu og fintaði Rússana langleiðina yfir brúna og til Danmerkur. Svona má halda áfram. Aftur er liðsheildin frábær. Það er undirbúningur, gott skipulag og agi sem skilar þessu fyrir liðið. Það eru allir að dansa í takt og það er ótrúlega gaman að horfa á þessa stráka á gólfinu. Það hreinlega geislar af þeim og svo fallegt að sjá liðsheildina sem búið er að skapa. Það gleðjast allir með öllum og andinn greinilega frábær. Þetta er lið og uppáhaldsliðið mitt í augnablikinu. Ég hlakka til að sjá meira. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. Það er mikið búið að hamra á því að íslenska liðið hefur misst hausinn á síðustu tveimur Evrópumótum eftir að hafa byrjað mótið með stæl. Það skal viðurkennast að spennuhnúturinn í maganum fyrir leik var mikill. Það reyndust vera óþarfa áhyggjur. Þessir töffarar í liðinu eru með þetta allt á hreinu.Mikill andlegur styrkur Gummi skipti um hornamenn en annars var liðið það sama og síðast. Það sást strax að menn voru vel einbeittir. Það skilaði sér því staðan var orðin 5-1 eftir átta mínútur. Strákarnir litu aldrei til baka eftir það. Þeir gáfu örsjaldan eftir en þá bara í stuttan tíma. Andlegi styrkurinn var mikill og hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei. Varnarleikurinn var algjört auknakonfekt. Menn með áhuga á varnarleik fengu fyrir allan peninginn. Landsliðsþjálfarinn fékk gæsahúð og hugur minn reikaði til Peking 2008. Grimmdin, einbeitingin, aginn, vinnslan, fótavinnan og hjálparvörnin. Þetta jaðraði við að vera erótískt á köflum. Stórkostlegt á að horfa. Þar fyrir aftan var Björgvin Páll eins og við þekkjum hann best. Þvílík vörn. Elvar Örn og Alexander voru ekkert minna en stórkostlegr í vörninni í kvöld.vísir/epa Þaggað niður í Koksharov og Wilbek Þjálfari Rússa, Eduard Kosharov, talaði um að það væru bara 2-3 alvöru menn í íslenska liðinu en hinir farþegar. Sá fékk það í andlitið enda var ekki sjón að sjá svipinn á honum á blaðamannafundi eftir leik. Sá var steinrunninn. Ég gat ekki annað en glott er ég labbaði inn og sá hann. Átta leikmenn skoruðu í leiknum og það ótrúlega er að Aron Pálmarsson komst ekki á blað. Skipti engu. Það voru allir til í að stíga upp. Aron var reyndar enginn farþegi enda með tíu stoðsendingar. Hrokagikkurinn Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana sem gróf undan Guðmundi á ÓL í Ríó, var stútfullur af hroka enn eina ferðina eftir sigur Íslands á Danmörku og sagði að íslenska liðið myndi ekki spila svona vel aftur á mótinu. Það þarf einhver að fara að segja honum að „hold kjeft“. Kórinn í klettunum. Íslensku stuðningsmennirnir áttu stórleik í kvöld rétt eins og strákarnir okkar.vísir/epa Fullkomið kvöld Þetta var í rauninni fullkomið kvöld hjá strákunum okkar. Stórsigur og það var hægt að rúlla á öllu liðinu og allir gripu tækifærið báðum höndum. Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var sé eini sem spilaði ekki sekúndu. Aron og Alexander fengu að hvíla í um 20 mínútur sem er mikilvægt upp á framhaldið. Hornamennirnir Bjarki Már og Sigvaldi voru báðir frábærir. Mörk Sigvalda einkar glæsileg og mikil gæði í þessum drengjum. Liðið er vel mannað í hornunum.Þvílíkur liðsandi Viktor Gísli var æðislegur þær tíu mínútur sem hann spilaði, Viggó átti lygilegu innkomu og fintaði Rússana langleiðina yfir brúna og til Danmerkur. Svona má halda áfram. Aftur er liðsheildin frábær. Það er undirbúningur, gott skipulag og agi sem skilar þessu fyrir liðið. Það eru allir að dansa í takt og það er ótrúlega gaman að horfa á þessa stráka á gólfinu. Það hreinlega geislar af þeim og svo fallegt að sjá liðsheildina sem búið er að skapa. Það gleðjast allir með öllum og andinn greinilega frábær. Þetta er lið og uppáhaldsliðið mitt í augnablikinu. Ég hlakka til að sjá meira.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24