Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Eiður Þór Árnason skrifar 12. janúar 2020 09:01 3000 hermenn voru sendir á vettvang til þess að aðstoða við slökkvistarf fyrr í mánuðinum. Getty/Andrew Merry Slökkviliðsmaður lést þegar tré féll á hann í Ástralíu í gær á meðan hann barðist við gróðurelda hjá bænum Omeo í Viktoríuríki. Bill Slade vann að því að hamla útbreiðslu eldanna við hlið fjölda sjálfboðaliða í suðausturhluta Ástralíu. Hann var sextíu ára gamall og var heiðraður fyrir fjörtíu ára starf í þágu skógræktar þar í landi í nóvember síðastliðnum. Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru á meðal þeirra látnu. Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Þúsundir hafa þurft að flýja Nýju Suður-Wales undanfarið og hafa loftgæði víða verið með versta móti vegna eldanna.Sjá einnig: Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpokaElísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, sagði ástandið í landinu vera alvarlegra en marga grunar í samtali við Vísi síðastliðinn þriðjudag. „Fjölskylduvinir okkar og þau í Ástralíu eru úti allan daginn að vökva húsið sitt, sem við þurftum alveg að gera líka þegar við bjuggum þarna og það var kannski bruni í næstu götu og maður var tilbúinn. Þetta er samt miklu meira, það hefur aldrei verið svona mikill eldur þarna. Þau vita bara ekkert hvað þau eiga að gera.“ Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. 8. janúar 2020 19:01 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Veðurspá gerir ráð fyrir meiri hita og þurrki þegar storminu slotar. Þá gætu glæður eftir eldingar sem fylgja storminum kveikt enn fleiri elda. 8. janúar 2020 10:11 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Slökkviliðsmaður lést þegar tré féll á hann í Ástralíu í gær á meðan hann barðist við gróðurelda hjá bænum Omeo í Viktoríuríki. Bill Slade vann að því að hamla útbreiðslu eldanna við hlið fjölda sjálfboðaliða í suðausturhluta Ástralíu. Hann var sextíu ára gamall og var heiðraður fyrir fjörtíu ára starf í þágu skógræktar þar í landi í nóvember síðastliðnum. Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru á meðal þeirra látnu. Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Þúsundir hafa þurft að flýja Nýju Suður-Wales undanfarið og hafa loftgæði víða verið með versta móti vegna eldanna.Sjá einnig: Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpokaElísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, sagði ástandið í landinu vera alvarlegra en marga grunar í samtali við Vísi síðastliðinn þriðjudag. „Fjölskylduvinir okkar og þau í Ástralíu eru úti allan daginn að vökva húsið sitt, sem við þurftum alveg að gera líka þegar við bjuggum þarna og það var kannski bruni í næstu götu og maður var tilbúinn. Þetta er samt miklu meira, það hefur aldrei verið svona mikill eldur þarna. Þau vita bara ekkert hvað þau eiga að gera.“
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. 8. janúar 2020 19:01 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Veðurspá gerir ráð fyrir meiri hita og þurrki þegar storminu slotar. Þá gætu glæður eftir eldingar sem fylgja storminum kveikt enn fleiri elda. 8. janúar 2020 10:11 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18
Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. 8. janúar 2020 19:01
Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00
Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Veðurspá gerir ráð fyrir meiri hita og þurrki þegar storminu slotar. Þá gætu glæður eftir eldingar sem fylgja storminum kveikt enn fleiri elda. 8. janúar 2020 10:11
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15