Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi í morgun. Vísir/Getty Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57