LeBron fór upp fyrir Bryant á stigalistanum | Utah og OKC á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2020 09:12 LeBron er núna þriðji stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira