Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 23:30 Zion Williamson hefur ekki spilað eina mínútu í NBA-deildinni en það vilja samt margir frá eiginhandaráritun frá honum. Getty/ Jesse D. Garrabrant Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020 NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020
NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira