Fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. janúar 2020 16:20 Þessi mynd er frá Bolafjalli en starfsmaður Gæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa í desember. landhelgisgæslan Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu Gæslunnar þar sem fjallað er um tvær af þeim fjórum ratsjár- og fjarskiptastöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem Landhelgisgæslan rekur hér á landi. Stöðvarnar tvær eru staðsettar á fjallstoppum Gunnólfsvíkurfjalls annars vegar og Bolafjalls hins vegar en þrátt fyrir það sækir fólk vinnu þar daglega. Sú staða getur komið upp að fólk festist í vinnunni vegna veðurs, stundum svo dögum skiptir: „Þar sem hver lægðin hefur gengið yfir landið á undanförnum vikum hafa aðstæður í ratsjárstöðvunum tveimur verið afar krefjandi. Til dæmis var starfsmaður Landhelgisgæslunnar fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í 12 sólarhringa þegar sögulega óveðrið í desember gekk yfir. Aðfaranótt sunnudags stóðu starfsmenn Landhelgisgæslunnar vaktina á Bolafjalli en þá náðu vindhviðurnar 70 metrum á sekúndu. Okkar fólk er ekki óvant slíku. Það er því alveg óhætt að segja að starfsstöðvarnar á fjallstindunum séu nokkuð frábrugðnar því sem gengur og gerist á hefðbundnum vinnustöðum,“ segir í Facebook-færslu Landhelgisgæslunnar sem sjá má hér fyrir neðan. Landhelgisgæslan Langanesbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06 Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15 Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu Gæslunnar þar sem fjallað er um tvær af þeim fjórum ratsjár- og fjarskiptastöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem Landhelgisgæslan rekur hér á landi. Stöðvarnar tvær eru staðsettar á fjallstoppum Gunnólfsvíkurfjalls annars vegar og Bolafjalls hins vegar en þrátt fyrir það sækir fólk vinnu þar daglega. Sú staða getur komið upp að fólk festist í vinnunni vegna veðurs, stundum svo dögum skiptir: „Þar sem hver lægðin hefur gengið yfir landið á undanförnum vikum hafa aðstæður í ratsjárstöðvunum tveimur verið afar krefjandi. Til dæmis var starfsmaður Landhelgisgæslunnar fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í 12 sólarhringa þegar sögulega óveðrið í desember gekk yfir. Aðfaranótt sunnudags stóðu starfsmenn Landhelgisgæslunnar vaktina á Bolafjalli en þá náðu vindhviðurnar 70 metrum á sekúndu. Okkar fólk er ekki óvant slíku. Það er því alveg óhætt að segja að starfsstöðvarnar á fjallstindunum séu nokkuð frábrugðnar því sem gengur og gerist á hefðbundnum vinnustöðum,“ segir í Facebook-færslu Landhelgisgæslunnar sem sjá má hér fyrir neðan.
Landhelgisgæslan Langanesbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06 Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15 Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06
Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15
Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00