„Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 12:00 Ranieri á hliðarlínunni um helgina. vísir/getty Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Sampdoria-menn fengu skell gegn Lazio er þeir heimsóttu höfuðborgina og töpuðu 5-1. Ranieri var brjálaður eftir leikinn og gekk lengra en flestir áttu von á. „Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi,“ sagði Ranieri við Sky Sports Italia eftir leikinn. „Það var ekki bara að við unnum ekki fyrsta og annan boltann heldur unnum við heldur ekki þann þriðja og fjórða.“ #Sampdoria coach Claudio Ranieri felt like “eating my players alive with some oil, salt and pepper” after their disastrous 5-1 defeat to #Laziohttps://t.co/wJoh9apBoO#LazioSamp#SerieA#LazioSampdoriapic.twitter.com/7lIizhXjSK— footballitalia (@footballitalia) January 18, 2020 „Við vorum ótrúlega daufir og brugðumst ekki við nægilega fljótt. Við spiluðum einfaldlega ekki með sem lið. Þetta er það slakasta sem ég hef séð síðan ég kom til félagsins.“ „Lazio á skilið allt heimsins hrós. Þeir voru betur undirbúnir og nutu þess að spila sinn fótbolta. Við vorum einfaldlega ekki til staðar.“ „Það ætti að vera léttara verkefni fyrir mig í næstu viku því leikmennirnir ættu að vera meira klárir og sýna það að þetta er ekki hið rétta Sampdoria.“ Sampa er í 16. sæti deildarinnar með 19 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Ítalski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Sampdoria-menn fengu skell gegn Lazio er þeir heimsóttu höfuðborgina og töpuðu 5-1. Ranieri var brjálaður eftir leikinn og gekk lengra en flestir áttu von á. „Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi,“ sagði Ranieri við Sky Sports Italia eftir leikinn. „Það var ekki bara að við unnum ekki fyrsta og annan boltann heldur unnum við heldur ekki þann þriðja og fjórða.“ #Sampdoria coach Claudio Ranieri felt like “eating my players alive with some oil, salt and pepper” after their disastrous 5-1 defeat to #Laziohttps://t.co/wJoh9apBoO#LazioSamp#SerieA#LazioSampdoriapic.twitter.com/7lIizhXjSK— footballitalia (@footballitalia) January 18, 2020 „Við vorum ótrúlega daufir og brugðumst ekki við nægilega fljótt. Við spiluðum einfaldlega ekki með sem lið. Þetta er það slakasta sem ég hef séð síðan ég kom til félagsins.“ „Lazio á skilið allt heimsins hrós. Þeir voru betur undirbúnir og nutu þess að spila sinn fótbolta. Við vorum einfaldlega ekki til staðar.“ „Það ætti að vera léttara verkefni fyrir mig í næstu viku því leikmennirnir ættu að vera meira klárir og sýna það að þetta er ekki hið rétta Sampdoria.“ Sampa er í 16. sæti deildarinnar með 19 stig, fjórum stigum frá fallsæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira