Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 19:30 Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26
Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30
Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25