Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 10:37 Þessi mynd var tekin af Mosfelli síðdegis í gær. veðurstofa íslands/tómas jóhannesson Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Mosfellsbær Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Mosfellsbær Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira