Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 10:37 Þessi mynd var tekin af Mosfelli síðdegis í gær. veðurstofa íslands/tómas jóhannesson Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Mosfellsbær Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Mosfellsbær Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira