Sendur í leyfi eftir að hann sagði í beinni að allar dætur Kobe hefðu verið í þyrlunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:30 Gianna horfir á pabba sinn eftir að Kobe Bryant varð NBA meistari i fimmta skiptið árið 2010. Getty/ohn W. McDonough Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmann sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið á sunnudaginn þar sem níu manns, þeirra á meðal körfuboltakappinn Kobe Bryant, fórust. Blaðamaðurinn heldur samt starfi sínu. Matt Gutman, yfirmaður innlenda frétta á ABC News, gerði stór mistök eftir að fréttist fyrst af því að Kobe Bryant og næstelsta dóttir hans Gianna, hefðu farist í þyrluslysi á sunnudaginn. Áður en þessar fréttir fengust staðfestar þá fór Matt Gutman með það í loftið að allar dætur Kobe Bryant hefði farið niður með þyrlunni. Kobe Bryant á fjórar dætur, eina eldri en Gigi og tvær mun yngri. ABC News suspended the reporter who inaccurately stated all four of Kobe Bryant's daughters were with him in the helicopter crash https://t.co/tv4Sh2NVI9— Sports Illustrated (@SInow) January 30, 2020 Fljótlega eftir að Matt Gutman lét þetta út úr sér leiðrétti hann það í útsendingunni og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar. Matt Gutman sendi líka daginn eftir afsökunarbeiðni á Twitter þar sem hann bað fjölskyldu og vini Kobe sérstaklega afsökunar sem og áhorfendur ABC. Matt Gutman er 42 ára gamall og hefur starfað hjá ABC News síðan 2008. Hann hefur aðsetur í Los Angeles. Það kom ekki fram hversu lengi Matt Gutman verður í leyfi en hann sagði við The Times að hann beri ábyrgð á þessum mistökum og sjái mikið eftir þessu. ABC News er ekki eini fréttamiðillinn sem hefur fengið á sig gagnrýni vegna fyrstu frétta af hræðilegum örlögum Kobe Bryant og þeirra átta sem voru með honum í þyrlunni. Lögregluyfirvöld gagnrýndu sem dæmi TMZ fyrir að segja frá dauða Kobe áður en lögreglan gat haft samband við fjölskyldu hans.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira