Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Ísak Hallmundarson skrifar 16. ágúst 2020 13:45 Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili í Svíþjóð. mynd/kristianstadsdff Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Sænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira