Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Ísak Hallmundarson skrifar 8. febrúar 2020 18:12 Darri var ánægður í leikslok. vísir/daníel Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Haukar tóku á móti Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Það voru gestirnir í Val sem fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 75-69. Darri Freyr Atlason þjálfari Vals mátti vera sáttur með sigur síns liðs í dag. „Þrátt fyrir að við höfum ekki skotið neitt frábærlega þá náðum við bara að gera svona aðra aukahluti sem að varð til þess að þessi sigur féll okkar megin, við fengum framlag af bekknum líka sem var gott,“ sagði Darri við Vísi. Stigaskor Valsliðsins var frekar dreift, margar komust á blað og eins og Darri segir fengu þær gott framlag af bekknum. „Þetta er í sjálfu sér svona óvenjulegt fyrir okkur, Kiana og Helena draga oftast vagninn í stigaskorun en ég talaði einmitt um það fyrir leikinn og við töluðum um atriði sem við þurftum að bæta eftir Breiðabliks-leikinn að við værum með fleiri en eina sem stigu upp og leggðu sitt af mörkum sóknarlega,“ sagði Darri. „Ég er bara ánægður, Haukar eru gott lið sem hefur verið eldheitt síðustu vikur, þannig ég er sáttur.“ Á fimmtudaginn mun Valur mæta KR í undanúrslitum Geysisbikarsins, en þessi sigur er væntanlega gott nesti fyrir þann leik. „Þessi leikur skipti engu máli upp á það verkefni en það sem er gott er að nú getum við helgað okkur bikarleiknum og þurfum ekki að pæla í einhverju öðru á leiðinni,“ sagði Darri að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8. febrúar 2020 19:30