Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 15:05 Brent Hooper (CCP, tölfræðingur), Dan Crone (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Atli Viðar Thorstensen (Rauð krossinn, sviðstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs), Björg Kjartansdóttir (Rauði krossinn, sviðstjóri fjáröflunar- og kynningarmála), Kamil Wojtas (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir (CCP, útgáfustjóri) og Eyrún Jónsdóttir (markaðsstjóri). Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar. Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar.
Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira