Toppliðin í vandræðum með botnliðin Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 20:43 Valur og KR unnu bæði sína leiki í kvöld. vísir/bára Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. KR vann tíu stiga sigur á Grindavík, 67-57. Allt var jafnt í hálfleik, 17-17, en KR hafði betur að endingu eftir að hafa unnið síðasta leikhlutann með fimm stigum. Danielle Victoria Rodriguez gerði 15 stig fyrir KR. Hún tók þar að auki átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 20 stig, gaf þrjár stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Jordan Airess Reynolds skoraði 14 stig hjá Grindavík. Að auki tók hún tólf fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir var með tólf stig, sex fráköst og fjórar stoðsendingar. KR er með 28 stig í öðru sæti en Grindavík er á botninum með tvö. Valur vann ellefu stiga sigur á Breiðabliki, 87-76, eftir að staðan hafi verið 45-45 yfir í hálfleik. Breiðablik leiddi fyrir síðasta leikhlutann en Valsstúlkur voru sterkari í lokaleikhlutanum og unnu hann með tólf stigum. Kiana Johnson skoraði 25 stig, tók sex fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Vals. Helena Sverrisdóttir var með 16 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Hjá Blikum var Danni L Williams í sérflokki. Hún skoraði 40 stig, tók sjö fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Telma Lind Ásgeirsdóttir gerði 14 stig og var með fimm stoðsendingar. Valur er með sex stiga forskot á KR á toppi deildarinnar en Breiðablik er í sjöunda sætinu með fjögur stig. Haukar unnu 84-62 sigur á Snæfelli á útivelli en Haukastúlkur rúlluðu yfir heimastúlkur í síðari hálfleik. Randi Keonsha Brown skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar hjá Haukum. Lovísa Björt Henningsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Emese Vida skoraði 17 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfell og Veera Annika Pirttinen var með fimmtán stig. Haukar eru nú í 3. sætinu með 26 stig en Snæfell er í 6. sætinu með 12 stig.Skallagrímur hafði svo betur gegn Keflavík. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. KR vann tíu stiga sigur á Grindavík, 67-57. Allt var jafnt í hálfleik, 17-17, en KR hafði betur að endingu eftir að hafa unnið síðasta leikhlutann með fimm stigum. Danielle Victoria Rodriguez gerði 15 stig fyrir KR. Hún tók þar að auki átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 20 stig, gaf þrjár stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Jordan Airess Reynolds skoraði 14 stig hjá Grindavík. Að auki tók hún tólf fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir var með tólf stig, sex fráköst og fjórar stoðsendingar. KR er með 28 stig í öðru sæti en Grindavík er á botninum með tvö. Valur vann ellefu stiga sigur á Breiðabliki, 87-76, eftir að staðan hafi verið 45-45 yfir í hálfleik. Breiðablik leiddi fyrir síðasta leikhlutann en Valsstúlkur voru sterkari í lokaleikhlutanum og unnu hann með tólf stigum. Kiana Johnson skoraði 25 stig, tók sex fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Vals. Helena Sverrisdóttir var með 16 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Hjá Blikum var Danni L Williams í sérflokki. Hún skoraði 40 stig, tók sjö fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Telma Lind Ásgeirsdóttir gerði 14 stig og var með fimm stoðsendingar. Valur er með sex stiga forskot á KR á toppi deildarinnar en Breiðablik er í sjöunda sætinu með fjögur stig. Haukar unnu 84-62 sigur á Snæfelli á útivelli en Haukastúlkur rúlluðu yfir heimastúlkur í síðari hálfleik. Randi Keonsha Brown skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar hjá Haukum. Lovísa Björt Henningsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Emese Vida skoraði 17 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfell og Veera Annika Pirttinen var með fimmtán stig. Haukar eru nú í 3. sætinu með 26 stig en Snæfell er í 6. sætinu með 12 stig.Skallagrímur hafði svo betur gegn Keflavík.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira