Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 15:56 Doherty brotnaði ítrekað niður í viðtalinu. Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty. Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty.
Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42