Lífið

Innlit á heimili Jesse og Justin í New York

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jesse og Justin búa í eigninni sex mánuði á ári.
Jesse og Justin búa í eigninni sex mánuði á ári.

Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn.

Þeir búa saman í New York og það í einstaklega fallegri íbúð sem þeir eyða sex mánuði á ári í.

Íbúðin er ekki ýkja stór og því hafa þeir hannað allskyns skemmtileg geymslurými víðsvegar í eigninni.

Hér að neðan má sjá innlit í þeirra íbúð í New York.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.