Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 10:00 Ryan Newman og bíllinn hans í árekstrinum. Samsett/Getty Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur. Akstursíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur.
Akstursíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira