Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina.
Þar skemmtu þau sér mjög vel og meðal annars með glímukappanum John Cena, söngvaranum Harry Styles og fyrrum NFL-hetjunni Rob Gronkowski.
Tökulið á vegum Corden fönguðu stemninguna hjá bresku hjónunum og má sjá útkomuna hér að neðan.