Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2020 10:26 Margrét Halldóra Arnarsdóttir hlaut yfirburðarkosningu. Vísir/Baldur „Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan. Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan.
Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15