Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 23:00 Arsene Wenger tekur til máls í dag. vísir/getty Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00