Hringur sem týndist í Bandaríkjunum fyrir 47 árum fannst í Finnlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 10:05 Hringurinn fannst í skógi við finnska bæinn Kaarina, þar sem finna má þessar rústir. Vísir/Getty Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram. Bandaríkin Finnland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. Hin 63 ára gamla Debra McKenna var grunnskólanemandi þegar hún glataði hringnum í verslun í bænum Portland í Maine árið 1973. Hringurinn var upphaflega eign eiginmanns hennar sem gaf henni hringinn er þau voru kærustupar í skóla. Hjónin voru gift í 40 ár en eiginmaður Debru andaðist árið 2017.Í frétt Guardiansegir að Debra hafi að mestu verið búin að gleyma hringnum áður en hann skilaði sér til hennar í síðustu viku. Það var fundvís Finni sem fann hringinn undir 20 sentimetra moldarlagi í skógi í Finnlandi í grennd við Kaarina, fyrr á árinu. Var hann á ferð um skóginn með málmleitartæki.Á hringnum var áletrað nafn skólans sem Debra og eiginmaður hennar gengu í. Þá voru upphafsstafirnir S M einnig áletraðir á hringinn. Finninn sem fann hringinn hafði samband við nemendafélag fyrrverandi nemenda skólans sem komust að því að hringurinn hafði verið í eigu eiginmanns Debru. Því var hægt að koma honum í réttar hendur eftir 47 ár.Ferðalag hringsins frá Maine til Finnlands er þó enn óútskýrt og verður það líklega áfram.
Bandaríkin Finnland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira