Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 12:00 Trent Alexander-Arnold er kominn með tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Getty/Marc Atkins Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Trent Alexander-Arnold hefur verið frábær í sigurgöngu Liverpool liðsins og stoðsendingin hans í undanúrslitaleiknum á móti Barcelona gleymist seint. Alexander-Arnold raðar inn stoðsendingunum úr bakvarðarstöðunni og hefur allt til alls til að komast í hóp þeirra allra bestu að mati Cafu. Cafu segist sjá svolítið að sjálfum sér í Alexander-Arnold. „Ég held að Alexander-Arnold sé einn af bestu leikmönnum heims. Það er enginn vafi hjá mér um það. Hann hefur svo mikla hæfileika. Ég sé mikið af sjálfum mér í honum. Ég er tilbúinn að segja að hann hafi svolítið af brasilískri eðlishvöt út frá því hvernig hann spilar,“ sagði Cafu við Daily Mirror. 'No doubt about it' Brazil legend Cafu backs Liverpool star Trent Alexander-Arnold to win Ballon d'Or https://t.co/R9rgvb9TcM— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 Cafu er sjálfur í hópi bestu bakvarða sem hafa spilað þennan leik. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Brasilíumönnum, lék alls þrjá úrslitaleiki á HM og lyfti heimsbikarnum sem fyrir liði Brasilíumanna á HM 2002. Cafu vann líka ítölsku deildina með bæði Roma og AC Milan og Meistaradeild Evrópu með AC Milan. „Mitt ráð til hans er einfalt: Haltu áfram að gera það sem þú hefur verið að gera undanfarin ár,“ sagði Cafui og bætti við: „Alexander-Arnold ætti ekki að breyta sínum leikstíl. Þótt að hann geri mistök þá á hann að halda áfram á sömu braut,“ sagði Cafu. „Ég held að hann hafi það sem þarf til að vinna Gullhnöttinn. Við þurfum líka að breyta þessu hugarfari að aðeins sóknarmenn eða framherjar geti unnið Gullhnöttinn,“ sagði Cafu. Liverpool stuðningsmenn verða þó að taka þessu með vissum fyrirvara. Það er ekki lengra síðan en árin 2014 og 2015 sem Cafu lýsti yfir aðdáun sinni á Liverpool leikmanninum Jon Flanagan. Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Sjá meira
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Trent Alexander-Arnold hefur verið frábær í sigurgöngu Liverpool liðsins og stoðsendingin hans í undanúrslitaleiknum á móti Barcelona gleymist seint. Alexander-Arnold raðar inn stoðsendingunum úr bakvarðarstöðunni og hefur allt til alls til að komast í hóp þeirra allra bestu að mati Cafu. Cafu segist sjá svolítið að sjálfum sér í Alexander-Arnold. „Ég held að Alexander-Arnold sé einn af bestu leikmönnum heims. Það er enginn vafi hjá mér um það. Hann hefur svo mikla hæfileika. Ég sé mikið af sjálfum mér í honum. Ég er tilbúinn að segja að hann hafi svolítið af brasilískri eðlishvöt út frá því hvernig hann spilar,“ sagði Cafu við Daily Mirror. 'No doubt about it' Brazil legend Cafu backs Liverpool star Trent Alexander-Arnold to win Ballon d'Or https://t.co/R9rgvb9TcM— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 Cafu er sjálfur í hópi bestu bakvarða sem hafa spilað þennan leik. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Brasilíumönnum, lék alls þrjá úrslitaleiki á HM og lyfti heimsbikarnum sem fyrir liði Brasilíumanna á HM 2002. Cafu vann líka ítölsku deildina með bæði Roma og AC Milan og Meistaradeild Evrópu með AC Milan. „Mitt ráð til hans er einfalt: Haltu áfram að gera það sem þú hefur verið að gera undanfarin ár,“ sagði Cafui og bætti við: „Alexander-Arnold ætti ekki að breyta sínum leikstíl. Þótt að hann geri mistök þá á hann að halda áfram á sömu braut,“ sagði Cafu. „Ég held að hann hafi það sem þarf til að vinna Gullhnöttinn. Við þurfum líka að breyta þessu hugarfari að aðeins sóknarmenn eða framherjar geti unnið Gullhnöttinn,“ sagði Cafu. Liverpool stuðningsmenn verða þó að taka þessu með vissum fyrirvara. Það er ekki lengra síðan en árin 2014 og 2015 sem Cafu lýsti yfir aðdáun sinni á Liverpool leikmanninum Jon Flanagan.
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Sjá meira