Ægir og Pavel draga sig út úr íslenska landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 09:00 Ægir Þór Steinarsson var frábær í bikarúrslitunum um helgina og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann var borinn á höfuðstól eftir úrslitaleikinn. vísir/daníel Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37 Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37
Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira