Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Kjartan Kjartansson skrifar 15. febrúar 2020 11:37 Öldugangur í Blackpool á norðvesturhluta Englands þegar stomurinn Ciara gekk þar yfir um síðustu helgi. Aftur er búist við öflugu óveðri þar í dag. AP/Peter Byrne Búist er við úrhellisrigningu og hvassviðri í vestanverðri Evrópu vegna lægðarinnar sem nú ferðast yfir Atlantshafið. Bandaríska veðurstofan segir að ölduhæð gæti náð þrjátíu metrum í Norður-Atlantshafi og vindur náð 41 metra á sekúndu í dag. Gular viðvaranir taka gildi á Suður- og Suðausturlandi og Vestfjörðum vegna lægðarinnar í dag. Sérstaklega var varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, áhlaðanda og brims. Stormurinn, sem hefur fengið nafnið Dennis, á að skella á Skotlandi og norðanverðu Englandi um hádegisbilið en áhrifa hans gæti gætt um allt Bretland, að sögn AP-fréttastofunnar. Spáð er allt að 120 sentímetra úrkomu á einstaka stöðum á norðanverðu Englandi. Flugfélög eins og Easyjet og British Airways hafa þegar fellt niður fjölda ferða til og frá London og aðrir flugvellir og lestarfélög hafa varað við töfum og aflýsingum. Þetta er önnur helgin í röð sem öflugt óveður gengur yfir Evrópu. Átta manns létu lífið af völdum stormsins Ciöru, þar af tveir á Bretlandi, um síðustu helgi. Talað hefur verið um að lægðin í dag geti orðið sögulega lág. Í gær var útlit fyrir að þrýstingur í miðju hennar gæti farið niður í 915 hektópasköl (hPa) sem er með því „lægsta sem sést“, að sögn Sveins Gauta Einarssonar, umhverfisverkfræðings hjá Bliku. Óveður 14. febrúar 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Búist er við úrhellisrigningu og hvassviðri í vestanverðri Evrópu vegna lægðarinnar sem nú ferðast yfir Atlantshafið. Bandaríska veðurstofan segir að ölduhæð gæti náð þrjátíu metrum í Norður-Atlantshafi og vindur náð 41 metra á sekúndu í dag. Gular viðvaranir taka gildi á Suður- og Suðausturlandi og Vestfjörðum vegna lægðarinnar í dag. Sérstaklega var varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, áhlaðanda og brims. Stormurinn, sem hefur fengið nafnið Dennis, á að skella á Skotlandi og norðanverðu Englandi um hádegisbilið en áhrifa hans gæti gætt um allt Bretland, að sögn AP-fréttastofunnar. Spáð er allt að 120 sentímetra úrkomu á einstaka stöðum á norðanverðu Englandi. Flugfélög eins og Easyjet og British Airways hafa þegar fellt niður fjölda ferða til og frá London og aðrir flugvellir og lestarfélög hafa varað við töfum og aflýsingum. Þetta er önnur helgin í röð sem öflugt óveður gengur yfir Evrópu. Átta manns létu lífið af völdum stormsins Ciöru, þar af tveir á Bretlandi, um síðustu helgi. Talað hefur verið um að lægðin í dag geti orðið sögulega lág. Í gær var útlit fyrir að þrýstingur í miðju hennar gæti farið niður í 915 hektópasköl (hPa) sem er með því „lægsta sem sést“, að sögn Sveins Gauta Einarssonar, umhverfisverkfræðings hjá Bliku.
Óveður 14. febrúar 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira