Útlit fyrir erfiða stjórnarmyndun á Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2020 18:30 Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland Írland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland
Írland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira