„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 13:30 Pablo Punyed í leik með KR þetta sumarið. vísir/getty Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30
Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30