Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 10:00 Jón Axel í leik með Davidson. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson Wildcats mættu Dayton Flyers í háskólakörfunni í nótt. Jón Axel lék mest allra í liðinu, eða 31 mínútu, og skoraði 20 stig, tók 6 fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Hann hitti úr 6 af 9 skotum sínum á vellinum, þar af 3 af 5 þriggja stiga skotum og tapaði boltanum aðeins einu sinni í leiknum. Fyrri hálfleikur gekk erfiðlega hjá Davidson og tapaðist hann 24-42, en Jón og liðsfélagar hans unnu seinni hálfleikinn 43-40. Lokatölur 82-67 fyrir Dayton. Dayton hafa unnið 18 leiki í röð og eru efstir í Atlantic 10 deildinni sem Davidson spila í, en Davidson eru um miðja deild og hafa unnið 15 af 28 leikjum sínum á leiktíðinni. Jón Axel hefur spilað alla 28 leiki Davidson á tímabilinu og er að meðaltali með 14,3 stig, 7,5 fráköst og 4,5 stoðsendingar í leik. Hann leiðir liðið í bæði fráköstum og stoðsendingum á tímabilinu og er næststigahæsti leikmaður liðsins. Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson Wildcats mættu Dayton Flyers í háskólakörfunni í nótt. Jón Axel lék mest allra í liðinu, eða 31 mínútu, og skoraði 20 stig, tók 6 fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Hann hitti úr 6 af 9 skotum sínum á vellinum, þar af 3 af 5 þriggja stiga skotum og tapaði boltanum aðeins einu sinni í leiknum. Fyrri hálfleikur gekk erfiðlega hjá Davidson og tapaðist hann 24-42, en Jón og liðsfélagar hans unnu seinni hálfleikinn 43-40. Lokatölur 82-67 fyrir Dayton. Dayton hafa unnið 18 leiki í röð og eru efstir í Atlantic 10 deildinni sem Davidson spila í, en Davidson eru um miðja deild og hafa unnið 15 af 28 leikjum sínum á leiktíðinni. Jón Axel hefur spilað alla 28 leiki Davidson á tímabilinu og er að meðaltali með 14,3 stig, 7,5 fráköst og 4,5 stoðsendingar í leik. Hann leiðir liðið í bæði fráköstum og stoðsendingum á tímabilinu og er næststigahæsti leikmaður liðsins.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00