Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2020 22:24 Manchester City fagnar sigurmarkinu gegn Real Madrid í kvöld. vísir/getty Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45