Svona var fyrsti blaðamannafundurinn vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. febrúar 2020 16:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson fóru yfir stöðu mála á blaðamannafundinum. Vísir/Vilhelm Boðað var til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Fundurinn hófst klukkan 16:30 og var bæði í beinni útsendingu hér á Vísi sem og textalýsingu í vaktinni. Fundurinn fór fram í húsakynnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð. Þeir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fjölluðu stuttlega um stöðu mála eins og hún blasir við í dag, þróun síðustu daga og hvaða áherslur séu til grundvallar í aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar hér á landi. Að því er segir í tilkynningu var tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að góðri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Verða slíkir fundir haldnir reglulega á meðan útbreiðsla veirunnar heldur áfram. Upptöku af útsendingu Vísis má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og vaktin svo þar fyrir neðan.
Boðað var til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Fundurinn hófst klukkan 16:30 og var bæði í beinni útsendingu hér á Vísi sem og textalýsingu í vaktinni. Fundurinn fór fram í húsakynnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð. Þeir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fjölluðu stuttlega um stöðu mála eins og hún blasir við í dag, þróun síðustu daga og hvaða áherslur séu til grundvallar í aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar hér á landi. Að því er segir í tilkynningu var tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að góðri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Verða slíkir fundir haldnir reglulega á meðan útbreiðsla veirunnar heldur áfram. Upptöku af útsendingu Vísis má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og vaktin svo þar fyrir neðan.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira