Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2020 10:30 Gunnar býr í dag í Osló og elur upp börnin sín tvö ásamt barnsmóður sinni. vísir/vilhelm Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviði húðflúrunar. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta en staðið utan við sviðsljósið. Saga Gunnars er aftur á móti þyrnum stráð og litast af áföllum sem á hann hafa dunið. Gunnar er gestur vikunnar í Einkalífinu en þar ræðir hann foreldramissi og skilnað. Í október 2017 féll móðir hans frá eftir baráttu við krabbamein og á sama tímabili stóð hann í skilnaði við barnsmóður sína. Fyrrverandi eiginkona Gunnars hefur nú fundið ástina með annarri konu. Í dag ala þau Gunnar börnin sín tvö upp saman en hvort í sínu lagi í Osló. „Mamma hringir í mig og segir: Gunnar, ég er komin með krabbamein. Og það var einhvern veginn hvernig hún sagði það, svona kæruleysislega sem fékk mig til að hafa litlar áhyggjur til að byrja með. Hún endar síðan símtalið að segja mér að læknar telji að hún eigi aðeins eitt ár eftir,“ segir Gunnar og lýsir símtalinu sem mjög súrrealísku. Gunnar er búsettur í Osló í Noregi og ákveður þarna að fara strax til Íslands. Varði hann miklum tíma með móður sinni og náði að kynnast henni enn betur. „Síðan fer ég á tattoo-ráðstefnu erlendis þegar systir mín hringir í mig og segir mér að drífa mig heim strax,“ segir Gunnar. Hann varð að koma sér til Húsavíkur eins fljótt og hann gat. „Þegar ég lendi í Keflavík hringir systir mín aftur og segir að ég verði bara að koma alveg strax. Þá á ég flug til Húsavíkur stuttu seinna og ég fer í það flug. Þegar ég lendi á flugvellinum í Húsavík kemur maður systur minnar og tekur á móti mér. Maður sem er ofboðslega hress og alltaf miklir fagnaðarfundir þegar við hittumst. Hann segir mér þarna að mamma hafi dáið fyrir klukkutíma síðan, þegar ég er að fara um borð í vélina í Reykjavík.“ Eftir jarðaförina flýgur Gunnar aftur heim til Noregs og þarf þá að takast á við skilnað við þáverandi eiginkonu sína. Saman eiga þau tvö börn og upplifði Gunnar mikla skömm í kringum skilnaðinn. „Þetta var alls ekki þannig að ég hafi komið heim úr jarðaförinni og hún hafi staðið með ferðatöskuna og sagt bless. Það var kannski kominn tími á þetta og það er oft þannig í lífinu að þegar fólk upplifir áföll fer það að hugsa sig um.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gunnar einnig um húðflúraferil sinn og sérstakt samband sitt við íslenska landsliðsmenn í knattspyrnu. Sömuleiðis um skömmina sem honum fannst fylgja skilnaðinum, um erfitt samband við föður sinn, um lífið í Noregi þar sem hann elur börnin sín tvö upp með barnsmóður sinni og kærustu hennar og ást sína á tónlist. Gunnar stofnaði á dögunum sveitina Gunnar the fifth sem er tilvísun í ítrekaðan misskilning varðandi nafn hans erlendis. Einkalífið Tengdar fréttir „Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 „Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviði húðflúrunar. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta en staðið utan við sviðsljósið. Saga Gunnars er aftur á móti þyrnum stráð og litast af áföllum sem á hann hafa dunið. Gunnar er gestur vikunnar í Einkalífinu en þar ræðir hann foreldramissi og skilnað. Í október 2017 féll móðir hans frá eftir baráttu við krabbamein og á sama tímabili stóð hann í skilnaði við barnsmóður sína. Fyrrverandi eiginkona Gunnars hefur nú fundið ástina með annarri konu. Í dag ala þau Gunnar börnin sín tvö upp saman en hvort í sínu lagi í Osló. „Mamma hringir í mig og segir: Gunnar, ég er komin með krabbamein. Og það var einhvern veginn hvernig hún sagði það, svona kæruleysislega sem fékk mig til að hafa litlar áhyggjur til að byrja með. Hún endar síðan símtalið að segja mér að læknar telji að hún eigi aðeins eitt ár eftir,“ segir Gunnar og lýsir símtalinu sem mjög súrrealísku. Gunnar er búsettur í Osló í Noregi og ákveður þarna að fara strax til Íslands. Varði hann miklum tíma með móður sinni og náði að kynnast henni enn betur. „Síðan fer ég á tattoo-ráðstefnu erlendis þegar systir mín hringir í mig og segir mér að drífa mig heim strax,“ segir Gunnar. Hann varð að koma sér til Húsavíkur eins fljótt og hann gat. „Þegar ég lendi í Keflavík hringir systir mín aftur og segir að ég verði bara að koma alveg strax. Þá á ég flug til Húsavíkur stuttu seinna og ég fer í það flug. Þegar ég lendi á flugvellinum í Húsavík kemur maður systur minnar og tekur á móti mér. Maður sem er ofboðslega hress og alltaf miklir fagnaðarfundir þegar við hittumst. Hann segir mér þarna að mamma hafi dáið fyrir klukkutíma síðan, þegar ég er að fara um borð í vélina í Reykjavík.“ Eftir jarðaförina flýgur Gunnar aftur heim til Noregs og þarf þá að takast á við skilnað við þáverandi eiginkonu sína. Saman eiga þau tvö börn og upplifði Gunnar mikla skömm í kringum skilnaðinn. „Þetta var alls ekki þannig að ég hafi komið heim úr jarðaförinni og hún hafi staðið með ferðatöskuna og sagt bless. Það var kannski kominn tími á þetta og það er oft þannig í lífinu að þegar fólk upplifir áföll fer það að hugsa sig um.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gunnar einnig um húðflúraferil sinn og sérstakt samband sitt við íslenska landsliðsmenn í knattspyrnu. Sömuleiðis um skömmina sem honum fannst fylgja skilnaðinum, um erfitt samband við föður sinn, um lífið í Noregi þar sem hann elur börnin sín tvö upp með barnsmóður sinni og kærustu hennar og ást sína á tónlist. Gunnar stofnaði á dögunum sveitina Gunnar the fifth sem er tilvísun í ítrekaðan misskilning varðandi nafn hans erlendis.
Einkalífið Tengdar fréttir „Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 „Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00
Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30
„Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00
Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30
Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30
Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00