Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 19:15 Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“ Dýr Kólumbía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“
Dýr Kólumbía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira