Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 21:00 Svona hefur þróunin verið undanfarna daga. Vísir/AP Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira