Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 16:00 Hollendingurinn í leik með Liverpool gegn Atletico Madrid á dögunum. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira