Söguleg vika Martins: Valinn leikmaður umferðarinnar í EuroLeague Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 12:30 Martin skoraði 24 stig í St. Pétursborg. vísir/getty Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta fyrir frammistöðu sína í sigri Alba Berlin á Zenit í St. Pétursborg, 81-83.Martin skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum í Rússlandi. Átta af 24 stigum Martins komu á síðustu þremur og hálfri mínútu leiksins. The MVP of Round 25... A CAREER night for @hermannsson15#GameONpic.twitter.com/iaguaOO8tb— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) February 22, 2020 Þessi vika hefur verið söguleg fyrir Martin en hann var einnig valinn besti leikmaður bikarúrslitaleiksins í Þýskalandi. Þar vann Alba Berlin Baskets Oldenburg, 89-67. Martin skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum og var stigahæstur í liði Alba Berlin. Martin er einnig í úrvalsliði 25. umferð EuroLeague. Þar er hann í góðum félagsskap með fjórum fyrrverandi NBA-leikmönnum. Það eru Mike James (CSKA Moskva), Tyler Dorsey (Maccabi Tel Aviv), Nikola Mirotic (Barcelona) og Jonas Jerebko (Khimki Moskva). Sá síðastnefndi lék með Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Ergin Ataman, þjálfari tyrkneska liðsins Anado Efes, er þjálfari 25. umferðar EuroLeague. Körfubolti Tengdar fréttir Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00 Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30 „Er byrjaður að finna til á stöðum sem ég hef ekki fundið til á áður“ Þátttöku Alba Berlin í EuroLeague fylgir mikið leikjaálag sem Martin Hermannsson er að venjast. 18. febrúar 2020 10:30 Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30 Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30 Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52 „Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““ Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum. 18. febrúar 2020 09:00 Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður 25. umferðar EuroLeague í körfubolta fyrir frammistöðu sína í sigri Alba Berlin á Zenit í St. Pétursborg, 81-83.Martin skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum í Rússlandi. Átta af 24 stigum Martins komu á síðustu þremur og hálfri mínútu leiksins. The MVP of Round 25... A CAREER night for @hermannsson15#GameONpic.twitter.com/iaguaOO8tb— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) February 22, 2020 Þessi vika hefur verið söguleg fyrir Martin en hann var einnig valinn besti leikmaður bikarúrslitaleiksins í Þýskalandi. Þar vann Alba Berlin Baskets Oldenburg, 89-67. Martin skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum og var stigahæstur í liði Alba Berlin. Martin er einnig í úrvalsliði 25. umferð EuroLeague. Þar er hann í góðum félagsskap með fjórum fyrrverandi NBA-leikmönnum. Það eru Mike James (CSKA Moskva), Tyler Dorsey (Maccabi Tel Aviv), Nikola Mirotic (Barcelona) og Jonas Jerebko (Khimki Moskva). Sá síðastnefndi lék með Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Ergin Ataman, þjálfari tyrkneska liðsins Anado Efes, er þjálfari 25. umferðar EuroLeague.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00 Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30 „Er byrjaður að finna til á stöðum sem ég hef ekki fundið til á áður“ Þátttöku Alba Berlin í EuroLeague fylgir mikið leikjaálag sem Martin Hermannsson er að venjast. 18. febrúar 2020 10:30 Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30 Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30 Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52 „Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““ Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum. 18. febrúar 2020 09:00 Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Martin: EuroLeague er miklu stærri en Íslendingar gera sér grein fyrir Íslenski landsliðsmaðurinn segist hafa spilað marga eftirminnilega leiki í EuroLeague í vetur. 18. febrúar 2020 13:00
Sjáðu Martin Hermannsson vinna langþráð gull í gær Martin Hermannsson fór fyrir sínu liði þegar Alba Berlin varð í gær þýsku bikarmeistari í körfubolta. Liðið fékk silfur í öllum þremur keppnunum í fyrra en nú vannst loksins titill. 17. febrúar 2020 11:30
„Er byrjaður að finna til á stöðum sem ég hef ekki fundið til á áður“ Þátttöku Alba Berlin í EuroLeague fylgir mikið leikjaálag sem Martin Hermannsson er að venjast. 18. febrúar 2020 10:30
Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30
Martin valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins Martin Hermannsson endurtók leikinn frá því þegar hann vann síðast titil í körfuboltanum. Hann var aftur valinn bestur. 19. febrúar 2020 12:30
Martin stórkostlegur í Rússlandi Á meðan að félagar hans úr íslenska landsliðinu leika við Kósóvó í forkeppni HM átti Martin Hermannsson stórleik í EuroLeague í kvöld þegar nýkrýndir bikarmeistarar Alba Berlín frá Þýskalandi unnu Zenit St. Pétursborg í Rússlandi, 83-81. 20. febrúar 2020 18:52
„Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““ Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum. 18. febrúar 2020 09:00
Tilþrifasyrpa Martins í stórleiknum í Pétursborg Martin Hermannsson var maður leiksins þegar Alba Berlín vann mikilvægan sigur á Zenit í Pétursborg í Rússlandi á fimmtudagskvöld, í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í körfubolta. 22. febrúar 2020 09:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum