Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 06:36 Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. EPA/ARMANDO BABANI Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020 Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020
Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49