Fyrst kvenna til að gegna embætti fjármálaráðherra Kanada Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2020 10:34 Chrystia Freeland er nýr fjármálaráðherra Kanada. Getty Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur skipað Chrystia Freeland sem nýjan fjármálaráðherra landsins. Hún tekur við embættinu af Bill Morneau sem sagði af sér fyrr í vikunni í kjölfar deilna við Trudeau um fjárútlát kanadíska ríkisins á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hin 52 ára Freeland hefur gegnt stöðu aðstoðarforsætisráðherra að undanförnu og er einn nánasti bandamaður Trudeau. Hún starfaði áður sem blaðamaður, en hefur einnig gegnt embætti utanríkisráðherra landsins í valdatíð Trudeau. Freeland er fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra Kanada, en hún mun áfram fara með embætti aðstoðarforsætisráðherra landsins. „Það var kominn tími til að við brutum þetta glerþak,“ sagði Freeland eftir að hún hafði verið skipuð nýr fjármálaráðherra. Freeland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni en líkt og á við önnur ríki heims glímir kanadíska ríkið við miklar efnahagsþrengingar vegna heimsfaraldursins. Er búist við að halli á fjárlögum þessi árs verði 343 milljarðar kanadískra dala, um 35.500 milljarðar íslenskra króna. Freeland er að mörgum talin líklegust til að taka við formennsku í Frjálslynda flokknum, flokki Trudeau, þegar fram í sækir. Kanada Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur skipað Chrystia Freeland sem nýjan fjármálaráðherra landsins. Hún tekur við embættinu af Bill Morneau sem sagði af sér fyrr í vikunni í kjölfar deilna við Trudeau um fjárútlát kanadíska ríkisins á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hin 52 ára Freeland hefur gegnt stöðu aðstoðarforsætisráðherra að undanförnu og er einn nánasti bandamaður Trudeau. Hún starfaði áður sem blaðamaður, en hefur einnig gegnt embætti utanríkisráðherra landsins í valdatíð Trudeau. Freeland er fyrsta konan til að gegna embætti fjármálaráðherra Kanada, en hún mun áfram fara með embætti aðstoðarforsætisráðherra landsins. „Það var kominn tími til að við brutum þetta glerþak,“ sagði Freeland eftir að hún hafði verið skipuð nýr fjármálaráðherra. Freeland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni en líkt og á við önnur ríki heims glímir kanadíska ríkið við miklar efnahagsþrengingar vegna heimsfaraldursins. Er búist við að halli á fjárlögum þessi árs verði 343 milljarðar kanadískra dala, um 35.500 milljarðar íslenskra króna. Freeland er að mörgum talin líklegust til að taka við formennsku í Frjálslynda flokknum, flokki Trudeau, þegar fram í sækir.
Kanada Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira