Bein útsending: Að lifa með veirunni Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 08:29 Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson. Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira