Nágrannaleikkona „í áfalli“ eftir að myndum var stolið úr síma hennar og þeim deilt Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 10:55 Olympia Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Getty Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim. Hollywood Ástralía Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim.
Hollywood Ástralía Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira